5.12.2013 | 22:38
Namm...langar bara til þess að borða þetta
MMMM... Sjá öll þessi piparkökuhús girnilega skreytt og mismunandi...manni langar bara til þess að borða þetta, sérstaklega vegna þess að þetta er svona mikið skreytt. Það nennir enginn að baka svona heima, við reyndum það jú einu sinni en húsið fór aldrei saman, í ofanálag keyptum við það tilbúið, þurfti bara setja það saman, fór náttúrulega aldrei saman! Dáist bara að þessu fólki að nenna þessu!
En, vá ímyndunaraflið samt, hægt að gera allt úr þessu!
Piparkökubyggingar til sýnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.